Elizabeth F. Loftus og Falskar minningar

  • Fyrsta rannskóknastofan varð til

    (Dagsetning ekki rétt)
  • Gamli skóli rís

    Gamli skóli rís
    (Dagsetning ekki rétt)
  • Fyrri heimstyrjöldin hófst

    Fyrri heimstyrjöldin hófst
  • Ísland fékk fullveldi

    Ísland fékk fullveldi
  • Seinni heimstyrjöldin hófst

    Seinni heimstyrjöldin hófst
  • Elizabeth F. Loftuz fæðist

    Elizabeth F. Loftuz fæðist
    Elizabeth F. Loftus er sérfræðingur í minni og hefur hún lokið námi við Stanford University og hefur hún mikið skoðað minnið í fólki. Hún er einn virtasti sérfræðingurinn í nútíma sálfræði og hefur hún náð ótrúlegum árangri með rannsóknum á fölskum minningum og er hún þekktust fyrir það.
  • Afrek Loftus

    Á undanförnum árum hafa rannsóknir hennar um falskar minningar vakið mikla athygli. Einnig hefur hún tekið að sér mörg mál testified as an expert witness in 20 such cases. Loftus hefur fengið mörg verðlaus fyrir afrek sín og eru þau 27 samtals og margar viðurkenningar þar að auki.
    (Dagsetning ekki rétt)
  • Loftus lýkur námi við University of California

    Loftus lýkur námi við University of California
    (Dagsetning ekki rétt)
  • Réttarsalir og falskar minningar

    Réttarsalir og falskar minningar
    Loftus hefur einnig mikið verið að rannsaka og kafa djúpt í áreiðanleika vitna í réttarsal og var hennar fyrsta mál árið 1947. En þar kemur oft fram að falskar minningar spila mikið inní hjá vitnum og er því oft ekki hægt að treysta á þau. Í dag er hinsvegar mikið tekið vitni fram yfir sönnunargöngn í réttarmálum og hefur Loftus reynt að vekja athygli á áreiðanleikanum gjá vitnum.
    (Dagsetning ekki rétt)
  • sem dæmi má nefna

    Til dæmis hefur oft verið grunað sálfræðinga sem hafa plantað fölskum minningum í sjúklinga sína, lögreglu og marga aðra. Einnig hafa falskar minningar mikið fundist í málum sem tengjast til dæmis kynferðislegum ofbeldum.
    (Dagsetning ekki rétt)
  • Loftus og Palmer hefja rannsóknir

    Loftus og Palmer hefja rannsóknir
    (Dagsetning ekki rétt)
  • Steve Titus málið

    Steve Titus málið
    Eitt af málum sem hún hefur tekið að sér er málið hans Steve Titus. Hann var maður sem lifði góðu lífi og átti unnustu sem hann var í þann mund að fara kvænast þegar hann er stöðvaður af lögreglunni einn daginn. Hann líktist eftirlýstum manni sem nauðgaði stelpu og var tekin mynd af honum og borið undir fórnalambið. Hún segir hann vera líklegur og seinna þegar George kemur fram fyrir dóm staðfestir vitnið að þetta sé maðurinn.
    (Dagsetning ekki rétt)
  • Afleiðingar Stevens

    Hann er settur í fangelsi en er svo komist að því síðar að hann var saklaus. Þegar hann kemur úr fangelsi er hann svo illa skaddaður að hann missti allt sem hann átti. Hann ákvað að fara í mál við dóminn fyrir að dæma rangann mann en nokkrum dögum áður en hann átti að fara fyrir dóm fær hann hjartaáfall úr stressi og deyr aðeins 35 ára.
    (Dagsetning ekki rétt)
  • Loftus fengin í málið

    Loftus er fengin til að taka málið að sér og rannsaka hvort um falskar minningar hafi verið að ræða. Viðhorf fórnalambsins hafði breyst í gegnum dómferlið og gefur það mikla vísbendingu um að falskar minningar sé að ræða.
    (Dagsetning ekki rétt)
  • "lost in a shopping mall"

    "lost in a shopping mall"
    Önnur rannsókn sem Loftus framkvæmdi er kölluð Lost in a shopping mall. Loftus fékk nokkra einstaklinga og skyldmenni þeirra með sér í rannsóknina. Skyldmennin hjálpuðu henni að búa til sögu um einstaklingana með því að nota parta úr æsku þeirra og einnig planta inn fölskum minningum og sköpuðu þau því uppskáldaða sögu um þegar vitnin áttu að hafa týnst í verslunarmiðstöðinni. Loftus sagði einstaklingunum svo frá hvernig hlutirnir áttu sér stað og ýtarlegar upplýsingar um atburðinn.
    (d.e.r.)
  • Niðurstöður úr rannsókninni

    Rannsóknin virkaði á fjórðung vitnana sem hún fékk til sín. Eftir það hafa verið gerðar margar aðrar samskonar rannsóknir og hafa niðurstöðurnar verið afgerandi.
    (Dagsetning ekki rétt)
  • Gamli skóli 110 ára

    Gamli skóli 110 ára
  • Ég hóf menntaskólagöngu mína

    Ég hóf menntaskólagöngu mína
  • Í dag

    Falskar minningar hafa ekki alla tíð verið þekktar en á undanförnum árum hafa þær vakið meiri athygli en áður. Það má með sanni segja að Elizabeth Loftus sé mikill partur af sögu falskra minninga og á hún mikinn heiður af þróun þeirra. Falskar minningar eru gríðarlega áhugaverð sálfræðigrein og hef ég trú á því að hún eigi eftir að þróast enn meira en hún hefur gert til dagsins í dag.
    (Dagsetning ekki rétt)